Asmundur kenndi mér hvernig hægt er að nota Jóga og öndun til að mæta erfiðleikum í daglegu lífi. Hann var örlátur leiðbeinandi sem gaf óspart af sjálfum sér og sinni lífsreynslu. Hans nálgun á Jóga var jarðbundin nytsöm og dró mig að þessum nýja lífsstíl. Leidsögn Ásmundar var upplyftandi og verður mér ávallt dýrmæt.
Petur, 56, blaðamaður: Þáttakandi í mörgum námskeiðum
Fyrir nokkrum árum síðan tók ég þátt í námskeiðinu Jóga gegn Kvíða. Ég verð að segja að thað gerði mér mjög gott. Ásmundur hefur mikla reynslu af því að glíma vid Kviða og Fælni frá fyrstu hendi. . His experience, and ability to convey to others is a pretty powerful combination. He explains these issues thoroughly and realistically, yet with depth. More importantly he teaches people real down to the ground techniques to counter anxiety. After completing the workshop I felt more conscious and have managed to adopt Asi's methods and life philosophy into my daily life.
Hlin, 43, Housewife and mother of four: Participant anxiety workshop