Er kvíði að ræna þig lífshamingju?
Er streita viðvarandi ?

Viltu vera frjáls? Geta slakað á?

skráðu þig hér og fáðu sendar upplýsingar

Kæru vinir verið velkomin á síduna mina. Ég heiti Ásmundur Gunnaugsson (Asi Gunn) jógakennari til margra ára á Íslandi. Ég er höfundur námskeiðsins Jóga gegn Kvíða sem ég hélt við miklar vinsældir Í þrettán ár. Ég kenni ekki lengur í þeirri mynd sem ég gerði áður. Og hafði raunar ekki í hyggju að kenna Jóga meira. Hins vegar hefur þörfin fyrir þann tímalausa boðskap sem ég hef alltaf verið fulltrúi fyrir meiri nú en nokkru sinni.

Góðu fréttirnar eru hins vegar þær að í dag er til tækni sem gerir mér kleyft að ná til mikið fleira fólks en áður. Og opnar margvíslega nýja möguleika. Þessi síða er liður í því að koma á framfæri
því efni sem ég hef safnað, þróað og kennt Í áratugi.


Ekki halda að ég sé einhver sem fékk skyndilega þá hugdettu að halda alskyns námskeið

Þær aðferðir sem ég kenni eru byggðar á eigin reynslu sem andlegur leitandi, og glímu við kvíða og fælni.
Ég hef þá köllun að hjálpa fólki að lifa betra lífi, með því að kenna aðferðir, huglægar og líkamlegar til að takast á við daglegt líf. Aðferðir sem ég nota sjálfur og hef kennt miklum fjölda fólks. þessar aðferðir gagnast raunar flestum, hvort sem viðkomandi telur sig glíma við andleg vandamál eða ekki.

Veröldin í dag er full af ringulreið og upplausn. það er stundum erfitt að höndla það alltsaman. Þess vegna langar að deila, því verðmætasta sem ég hef safnað í lífinu. Það eru aðferðir sem hafa þann mátt að geta breytt lífinu til hins betra. Þessar aðferðir brettu svo sannarlega mínu lífi, og gerðu mér kleyft að yfirstíga kvída og fælni. Einsog áður er sagt kenni ég svo til alfarið á netinu. Yfirleitt í gegnum beint streymi,

Ef þú vilt vita meira, þá ýttu á takkan "Skráðu þig".Consulting/Coaching

This page is used for listing the services offered by your company on your website.

Learn More

courses

You can add any service you want or edit the ones that are already listed.

Learn More
  • Amsterdam, Netherlands